Það er alveg gott og blessað að vera latur af og til, en ef maður vill fá vinnu sem borgar manni eitthvað að ráði, þá verður maður að hafa menntun. Ég tók stúdentinn um tvítugt, einkaflugmanninn um 21s árs, og atvinnuflugmanninn 22ja ára. Nú er ég 23ja ára, og orðin flugkennari, og plumma mig alveg ágætlega. Málið er einfaldlega það, að “hundskast” í gegnum stúdentinn, til að geta lært það sem ykkur langar mest til að læra. (eins og ég hafi haft áhuga á bókhaldi eða félagsfræði… as if), en...