Málið með það að læra í UK, er að þú getur ekki unnið með skólanum, þannig að þú eyðir næstum öllum tímanum þínum í námið. Bóklega námið er sami tími og hér, en það er fljótlegra að klára verklega námið vegna þess að þú myndir væntanlega fljúga á hverjum degi, (eða a.m.k. 5x í viku), þ.á.m. vegna þess að þú hefðir ekkert annað til að gera. Síðast þegar ég tékkaði, myndi þetta samt kosta um 9 millur með öllu. (semsagt, námi, prófum og fæði og gistingu úti á meðan). Kveðja.