Langar samt að bæta við að þó að leikurinn sjálfur taki ekki alltof langan tíma, þá er alveg heill hellingur af stöffi til að gera annað en aðal sagan. Ég á nú ennþá eftir að finna nokkur heartpiece og einhver chart vantar mig nú ennþá. Skemmti mér alveg ótrúlega vel í sidequestum í þessum leik, þau eru ástæðan fyrir þessum spilatíma, 10 klukkustundir á dag. <br><br>Roggi - <a href="http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</a