Já, svona er fólk misjafnt. Mér finnst þessi grafík bara ekkert svo flott. Link er allur stelpulegur og asnalegur finnst mér. Svo er ég líka bara mjög hrifinn af cel-shading. Eins og margir var ég sótillur þegar ég sá það fyrst hvernig leikurinn ætti að vera og bölvaði og var hinn ósáttasti, en svo sætti ég mig við þetta, ári seinna. Eins og áður sagði finnst mér þetta ekkert svo flott grafík, en auðvitað má bæta hana. En ef að næsti Zelda leikur mun hafa mjög drungalega sögu þá er varla...