Lastu ekki það sem ég skrifaði? Þetta mun ekki flokkast sem “leikjatölva”, þ.e. console. Þetta er DVD spilari, og DVD upptakari, gefinn út af Sony, ekki Sony Computer Entertainment, sem að hefur þann skemmtilega fídus að spila PS2 leiki. Þetta kemur frá Sony sjálfum, og þeir vilja alls ekki að fólk taki þessu sem “nýrri” leikjatölvu. <br><br>Roggi - <a href="http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</a