Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hitman 2: Silent Assassin (XBOX)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“Þessi leikur er ansi uppkomu mikkill” er það ekki tilkomumikill? “Byssurnar eru mjög” hvað á þetta að þýða. Ekkert offense, Fín grein. Flottur leikur.

Re: Way Of The Samurai

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“1-2 tímar. Djöfulsins rusl!” Svona myndi treuxxlie hugsanlega svara ef að einhver GC leikur væri aðeins 1-2 tímar. Nú er ég ekkert að setja út á leikinn, fínn leikur ábyggilega, en ég vildi bara segja treuxxlie að þetta kallast ókurteisi.

Re: Zelda fílíngurinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst nefnilega aaaaaðeins mót fyrir honum. <br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Legend of Zelda GC fær nafn...

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Frekar framandi nafn,og ég hefði frekar kosið eitthvað meira spennandi. Ímyndið ykkur hvað fólk sem þekkir ekki Zelda á eftir að hugsa þegar það sér nafnið á þessu fyrirbæri. <br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: LOTR: A staregy battle game

í Tolkien fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það eru nú einhverjir að berjast fyrir svona áhugamáli. Þetta er bara svo óvinsælt á Íslandi, eða þannig séð. Fínt spil annars. Á bara ekki nógan pening til að vera í þessu og warhammer. Kaupi samt einn og einn kall. <br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Umgengni

í Skjálfti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Frábær hugmynd. Ég held að það sé besta ráðstöfunin.

Re: 45 manna turn

í Skjálfti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég bara fatta ekki þetta turnavesen:)

Re: Umgengni

í Skjálfti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Er það satt að 10-12 ára guttarnir séu mestu sóðarnir?

Re: Fleiri Blizzard Leikir á Gameboy Advance

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
stighórast?! Þetta er alls ekki að stighórst.

Re: Íslenska deildin

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ekki fékk ég svona góðar undirtektir undir spilakvöldið mitt. Það var ekki eisu sinni samþykkt sem grin. hrmph

Re: Hrekkjabrögð !

í Húmor fyrir 22 árum, 6 mánuðum
kjötlímið var snilld! Ég skellihló, þó að ég sé bara einn.

Re: SquareSoft færir Final Fantasy á GameCube

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Loksins hafa SquareSoft rataðá braut sannleikans. GC er eina vitið.

Re: Embla

í Kettir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er ekki stærstur á mínu heimili og gef henni heldur aldrei að borða, en samt er kötturinn minn alltaf á eftir mér. Ég er besti vinur hennar. Þaðer rosalega þægilegt. Ég prófaði í gær að lygna augunum og þá lygndi hún þeim á móti. Ég var frekar hissa. Það var áður en ég las þessa grein.

Re: Ocarina of Time framhald?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ójú<br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Fríir MMORPG

í MMORPG fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég verð nú bara að segja að RuneScape er snilld! Ég hef ekki prófað hinn.<br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Zelda : under the ice in Zora domain (OoT)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Gerði þetta aftur í gær. Þetta er alls ekki það spes. Svo er ekkert mál að finna þetta. þetta er bara á netinu.

Re: Majora´s mask

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Iss, ég skellti mér bara á oni mask áður en ég fór í MM. Reyndar prófaði ég einu sinni en hún stútaði mér strax. Þá var ég líka með 1 1/4 hjarta. Þá virkaði hún svo geðveikt erfið (af því að ég entist bara mínútu) að ég sá enga aðra leið færa en að ná í oni mask. Reyndar er maður bara að leika sér að þessari grímu núna. Skítlétt. Þaðbesta við að ná í oni mask er aðþá er mask subscreenið fullt. Þá er svo gott að horfa á það. Hún er ekkert eins sérstök og maður heldur. Ég hefði frekar viljað...

Re: Undirskriftir

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og svo eru líka svo margir leikir núna að ég er viss um að það er hægt að tala um þá næstu 10 árin. <br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Undirskriftir

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvaða stælar eru þetta. Það liðu eini sinni 6 ár. 5 og hálft reyndar. fussum svei. En ég er með.<br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Ocarina of Time framhald?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hann er eini vondi kallinn!!!!!<br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: Ocarina of Time framhald?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
heyrðu nú mig! Veistu ekki neitt (ekki að meina þetta)! Hvað eru margir Zelda leikir! Hversu oft hefur Ganon reynt að ná fram hefndum? OoT gerist fyrst og svo koma hinir í nokkurn veginn venjulegri röð. Þannig að ganon hefur reynt það svona, hvað, 4 sinnum. <br><br>Roggi, self-proclaimed master of Earth

Re: The Legend of Zelda: Gamecube

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sagan er miklu dýpri en þetta, það megið þið vita. Link á eftir að flækjast inn í miklu stærra ævintýri en bara að bjarga litlu systir. The Legend of Zelda: A legend reborn er bara svo að fólk hætti að kalla hann Celda eða Zelda GC. Það er ekkert staðfest nafnið. Hookshotið er bara snilld: Þegar maður miðar því fer þetta í fyrstu persónu með rauðum depli í miðjunni á skjánum. Rauði depillinn er miðarinn. Þegar rauði depillinn er á einhverjusem maður getur “hookshotað” í þá verður hann að...

Re: Zelda : under the ice in Zora domain (OoT)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er ekki neitt þarna. Ég hef gert þetta oft áður. Það er líka hægt að gera þetta öðruvísi en það er sjaldgæfara að það takist. Ímyndaðu þér Zora's domain án Zora's. Það er alveg eins og venjulega. Með þeim undantekningum aðwarp holan er fyllt með ís og það er ís fyrir ofan þig. Það eru engin leynigöng eða neitt slíkt. Ég hef kannað þetta allt saman. Þetta er ekkisvo sérstakt þegar maður er búinn að gera þetta. Það er eitt sem þið verðið að passa ykkur á og það er að vera alltaf í iron...

Re: Fleiri Blizzard Leikir á Gameboy Advance

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Rock ‘n’ roll racing er nú ekki besti leikurinn á SNES, ensamt skemmtilegur, eða það litla sem ég hef prófað af honum. Veit ekkert um Blackthorne leikinn.

Re: Tips \'n\' Tricks eftir Fragman #2

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst fragman bara kúlisti. Hvaða fleiri forrit setja sig sjálfkrafa upp á tölvunni? Er betra að hafa þannig stillingu að forrit geti ekkisett sig upp sjálf? Hindrar það aðsvona plugin og fleira komi?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok