Ég vil benda fólki á það að þetta er EINI, já, ég meina EINI(!) þráðlausi stýripinninn sem er þess virði að kaupa. Hann tengist við tölvuna með útvarpsbylgjum en ekki IR(Infra-Red) eins og aðrir. Þess vegna þarf maður effi alltaf að vera að miða á hubbinn til þess að samband náist. Með IR þarf maður að beina fjarstýringunni að móttakaranum til þess að samband náist, og ef að maður gleymir sér um stund rofnar sambandið. En Wavebird getur stjórnað án þessa galla. Hann getur jafnvel stjórnað í...