Við erum ekki að tala um walkthroughs eða guida. Við erum að tala um áhugamál eins og þetta t.d. Hér sendir fólk inn fre´ttir og slíkt og annað fólk les það. Sérðu einhverja walkthroughs eða guida á leikjatölvu áhugamálinu? Nei, það er möguleiki á fleiru en walkthroughs eða guidum. Tökum HalfLife áhugamálið sem dæmi. Hvað er verið að pósta þar? Ekki sífellum guidum! Nei, fólk er bara að tala um allt milli himins og jarðar sem tengist áhugamálinu á einhvern hátt.