Svona miðstýring er varasöm. Hvað ef klön vilja ekki vera með í þessu, hvað græða þau á því og hverju tapa þau? Og talandi um forum þá held ég að hugi sé ágætis vettvangur fyrir tilkynningar og annað frá stjórnendum atburða og þó má gera betur í þeim efnum. Og þeir sem munu leggja sína vinnu í þetta, viðhalda klanlistanum, uppfæra allt uppá dag, allt árið um kring, verða þeir sjálfboðaliðar? Kosnir já, en verður formaðurinn alltaf svo öflugur að ýta undir rassgatið á þeim? Og afhverju...