Í fyrsta lagi skiptir engu máli þó þú skjótir eina gæs eða kaupir kjúkling út í búð. Aðstæður og líf kjúklingsins eru verri frá upphafi til enda. Í öðru lagi þá snúast sportveiðar ekki einungis um morð. Meira um félagsskap, útiveru, ferðalög, pælingar og ævintýramennsku. Í þriðja lagi þá langar mig að vita hver er nauðsyn þess að kaupa slátrað lamb út í búð? Getur alveg eins sleppt því bara því það er ekki nauðsyn frekar en annað. Í fjórða lagi talarðu um hvernig fólk geti drepið dýrin,...