Mér finnst þessi listi vera ótrúlega ýktur og greinilega skrifaður/skrifuð af einhverjum í æðiskasti. Goth teenager?? Chick-flick?? Og vá, voða merkilegur punktur nr. 9. Eins og fólk hafi ekki séð bandarískan fána blakandi í fullri reisn í kvikmynd!? Punktur nr.1 segir líka að það sé ástæða til þess að sjá myndina, Bruce Campbell. En come on fólk, þetta er ekkert nýtt. Terminator 3, X-men 3, Godfather 3, Matrix Revolutions o.s.frv.o.s.frv. Spider-man 3 er ekki léleg eða vonlaus mynd, hún er...