Ok, en þá er þetta rangt hjá þér. Ég þarf ekki að hafa eitthvað á móti þér eða að ráðast í þinn garð til að vera með fordómar. Ef ég segi til dæmis við þig: “Þú ert skemmtilegur, gáfaður og myndarlegur”, er ég þá með fordómar? Ég er engan veginn að ráðast á þig né vera á móti þér með því að segja þetta. En ég er samt með fordómar því ég þekki þig ekki persónulega og hvernig á ég þá t.d. að vita að þú sért skemmtilegur? Ég er að dæma þig án þess að þekkja þig og þetta kallast fordómar. Nóg af...