Geturðu ekki keypt hvern sem er sem hefur áhuga? Ég meina, hvað færðu í transfer budget? Ég var sko að stjórna Arsenal og sá City eyða 84M í 5 leikmenn í sumarglugganum, m.a. 29M í Gareth Barry sem mig langaði að fá en því miður átti ég aðeins 12M í budget :(