Hahaha, krakkarnir geta bara sjálfum sér um kennt. Héldu greinilega að þeir væru að fara í skrúðgöngu :D Ég styð friðsamleg mótmæli 100% en þessi mótmæli hafa bara ekki verið 100% friðsamleg. Það er bara of langt gengið þegar fólk fer að kasta steinum og eggjum, hvað þá að slá löggu í fésið? Heldur fólk að lögreglan hafi beitt hörku án þess að hafa ástæðu til??