Fyrst ætla ég að segja að þetta er vel gerð grein. En á hinn bógin er svolítið sem þarf að benda á. Nr. 1 Bush getur ekki verið endurkjörinn, engin forseti í bandaríkjunum má vera kosinn þrisvar, hvað sem þú heldur. Það er þegar farið að kinna forsetaframbjóðendur og guess what Bush er ekki þar á meðal. Ef það myndi koma önnur hryðjuverkaáras myndi fylgi hanns falla niður í 0%, hver myndi kjósa forseta sem hefði ekki náð að stoppa tvær meiriháttar hryðjuverkaárásir á ferlinum, ha. Nr. 2 Ef...