Líkamsárás er yfirleitt fullkomlega líkamleg en ekki sálræn raun, Stór hluti líkamsárása er því miður mjög sálræn raun, þ.e.a.s. heimilisofbeldi, ofbeldi frá manni sem kona hefur valið sér og talið hann ástina í lífi sínu, elskað hann en er svo barin til óbóta, svo fer hún ekki fyrr en löngu seinna, illilega brotin á sál og líkama. Ég var í slíku sambandi og mun því miður aldrei bera þess bætur líkamlega, þó andlegi hlutinn dofni, tel það verra en almenna nauðgun, langaði lengi til að deyja,...