Já einmitt, en það er örugglega búið að blása í allar áttir frá því eldgosið byrjaði, það þarf ekki að vera sýnilegt öskufall til að það sé ekki aðeins eitrað andrúmsloft, uppgufun frá jöklinum þegar gaus verður í skýjunum og rignir svo annarstaðar, fíngert rik berst auðveldar langar leiðir með vindinum og svo framvegis. En jú hún kom fljótlega upp á Hólum og annars á mörgum bæjum nálægt eyjafjallajöklinum, svo flutti fólk hross mikið þaðan. Smitið virðist mjög mishratt, einn daginn er eins...