Það er gott, en farðu varlega að þessum trippum, grunar að þú sért að fara full geist af stað, ekkert illa meint, bara gefa sér góðan tíma í að leifa tryppunum að venjast því að hafa knapa á baki, fara á bak inní stíu eða á hesthúsganginum, láta lónsera sig á baki og teyma með í reiðtúr ef hrossið er að hrekkja og svona svo hrossið venjist þér og reyni síður að henda þér af baki, allavega á meðan þú ert að læra meira og læra að sitja hrekkina. Í lónseringu getur sá sem lónserað passað að...