Jesús var að labba um bæinn einn daginn og hitti þá gamlan mann og fór að spjalla við hann. “Jæja vinur minn”, sagði Jesús, “hvað hefur þú afrekað á ævi þinni”? “O svosem ekkert merkilegt”, sagði sá gamli. “Ég var bara fátækur tresmiður. Það eina sem ég er stoltur af er sonur minn. Tilkoma hans í heiminn var algert kraftaverk, og hann öðlaðist heimsfrægð og er dáður af fjölmörgum.” Jesús horfði stjarfur á gamla manninn í smá stund, faðmaði hann svo að sér, felldi tár og sagði “Pabbi, pabbi!”...