Sá þessa líka skemtilegu gerð af BMW. Eina sem ég held að við á huga höfum ekki rætt, ekki svo ég muni allaveg. Týpan er BMW 507. Hann var smíðaður á árunum \'56 - \'59. Maður sér greinilega hvaðan Z línan hefur svipin, sértsaklega Z8 með nefið. Hann var upphaflega hugsaður sem superbíll, og tókts það næstum því, þó að 507 hafi aldrei náð þeim hæðum sem t.d. XK frá jaguar eða DB6 frá Aston þessi, ólikt hinum, hafði ekki L6, heldur ál V-áttu sem rúmaði tæpum 3.2 litrum og skilaði 160 hestum á...