Af hverju fengu Lord of the Rings og The Two Towers svona ótrúlega fá Óskarsverðlaun þrátt fyrir augljósar vinsældir, snilld og yfirburði (t.d. í búningum, tölvubrellum, leikstjórn, hljóð, ALLT). Gæti það verið vegna þess að myndin er að engu leyti framleidd í Ameríku, heldur á Nýja-Sjálandi og að kaninn sé fúll vegna þessa?? Heyrði þessu bara fleygt í kvöld og var að pæla í þessu, ekki taka samt allt of alvarlega…