Auðvitað er létt að spila Milan í ítölsku, þeir byrja með slatta af pening og góða leikmenn. Þetta er eins og að segja að það sé auðvelt að vinna Spænsku deildina með Barcelona eða vinna ensku með Man Utd. Prófaðu að taka við liði eins og Bolognia að einhvað lið í neðri hluta deildarinnar það er miklu erviðara. Prófaðu að reyna að vera ofar í deildinni en lið eins og juve, inter, Milan o.f.l. með liði sem á lítið af pening, þá verður þetta fyrst einhvað ervitt.