þetta er oftast einhvað fólk sem er að spila með lið sem “eiga” að vera í 1-2 sæti, eins og t.d. Milan, juve o.f.l. og þeim finnst voða skrítið að vinna deildina. Hins vega veit ég ekki hvernig er með neðrideildar liðin þar sem ég hef voða lítið spilað með þau.