Sammála, ég er að verða svolítið þreyttur á þessu, persónulega hef ég aldrei spilað með lið sem “á” að vinna bikar (eins og Inter, Man Udt, o.f.l.). Það sem fer kannski mest í taugarnar á mér er að allt þetta lið sem talar um að þetta sé léttur leikur heldur að það sé geðveikt gott í CM, bara vegna þess að það getur unnið bikara með liðum eins og Man Utd.