Ok, mér var bara að detta þetta í hug. Hvernig væri það ef að fólk sem skrifar sögur um leikmenn myndu svo senda screenshot af statinu sem að hann er með, tölum o.s.frv. Það er fullt af leikmönnum sem að fólk heldur varla vatni yfir en verða aldrei neitt rosalega góðir hjá mér (t.d. robin staff, Tó madeira, maxim t. ofl. ). Ég væri meira en lítið til í að sjá hversu góðir þeir eru miðað við hvernig allir að segja að þeir séu góðir. En þetta er bara hugmynd…