á ekki frekar að færa rök fyrir breytingum á núverandi ástandi ? Því á vissum tímapunkti var tiltekin ákvörðun tekin og fyrir henni færð rök, því er aðeins rökrétt að ef það á að afturkalla þá ákvörðun þurfi að leggja fyrir rök fyrir breytingum. Hvað næst, eigum við að banna lampa þar til einhver kemur með nægjanlega rökstuðning fyrir lögleiðingu lampa?Nei, höfum lampa löglega þar til einhver kemur með gild rök sem sýna fram á annað.