Flest öll dverganöfn í The Hobbit eru úr Eddu Snorra Sturlusonar. Nöfn úr Eddu sem ég man eftir: Dvalinn, Dáinn, Bifur, Bömbur, Nori, Óinn, Gandálfr, Þorinn, Fili, Kili, Glóinn, Dóri. Svo er reyndar nafn á stað sem kallast Gimlé (Gimli). Var að lesa Snorra Eddu, torskilinn en helvíti gaman að þessu:P