Sammála með þetta spjald á Ronaldinho, þetta var langt frá því að vera rautt spjald, gult í mesta lagi. En aftur á móti þetta spjald sem að Henry fékk, var það eitthvað vafamál? Þetta var bara ein ljótasta tækling sem að ég hef séð hingað til á þessu móti.