Já en þetta fólk sem keyðir yfir vegfarendur óvart er samt dregið fyrir rétt, morð sökum gáleysis. Þannig að tæknilega séð ætti að draga Ariel Sharon fyrir rétt og alla ísraelsku hermennina? Og ég spyr aftur, finnst þér í lagi að drepa einhvern ef það er fyrir slysni? Jú, kynhneigð þín kemur þessu máli líka við. Ef að gyðingar eiga Palestínu vegna Biblíunnar þá hlýtur þú líka að vera réttdræpur. Annaðhvort er öll bókin gild eða ekkert af henni.