Eins og ég skil myndina, þá kom fram áður í myndinni af hverju Donnie trúir ekki á Guð. Honum finnst bara einfaldlega fáránlegt að öll dýr deyi ein og vitnaði þannig í hundinn sinn sem að dó. Kanínan, eða Frank kemur úr samhliða veröld (framtíðinni) til að sýna Donnie hvað gerist ef hann verður ekki fyrir hreyflinum, kærastan hans verður fyrir bíl, Donnie mun skjóta kærasta systur sinnar og mamma hans og systir munu deyja í flugslysi af því að hreyfilinn “rifnar” af flugvélinni. Það sem að...