Upprunalega er þetta Crying með Roy Orbison, en það er búið að útfæra það í allt annan stíl í myndinni, þ.e. hún syngur á ítölsku. Allt Silencio atriðið í heild sinni byrjar að “meika” meira “sense” ef þú lest textann við upprunalega lagið, reyndar kastar þetta bara ljósi á alla myndina í heild sinni. Ekki endilega hvernig atriðin tengjast eða hvað myndin er um, heldur samband Betty/Diane og Rita/Camilla. Annars jú, frábær mynd. <br><br>Think for yourself, question authority. —– Believe in nothing…