Jæja ég er búinn að spila þennan leik dálítið núna upp á síðkastið… Og ég lét verða að því. Í kvöldi, svona um 11 leytið, slökkti ég öll ljós´, á öllu sem gat gefið frá sér ljós, dró fyrir glugga og kveikti á leiknum. Ég er á gangi í húsi, og manni bókstaflega bregður við hver þrusk, hvert skipti sem að tónlistinn magnast. Þér er létt þegar að tónlistin róast en adrenalínið fer á fullt aftur þegar að hún magast upp. Aldrei datt mér í hug að neinn leikur gæti verið svona truflandi. Að ganga...