Öll þessi umræða um Tiger er nú örlítið grátleg. Það að geta sagt að hann verði ekki alltaf bestur er erfitt að færa rök fyrir. Eins og greinahöfundur (jogi) bendir á þá hafi David Duval dottið niður og ekki unnið mót í mánuði, en rétt er að benda á að Tiger datt niður á sínum tíma, þ.e. eftir að hann vann Masterinn í fyrsta sinn. Tigerinn er hreinlega svo langt á undan sýnum samtíma, og hvað varðar Ástrálska strákinn þá hefur ekkert sést til hans í fleiri mánuði núna. Duval hefur svo sem...