Þeir sem hafa litið inn á síðu GSÍ golf.is hafa sennilegast séð að nú eru 6 kylfingar á vegum landsliðsins á Spáni. Því miður voru skorin á fyrsta degi ekki ýkja góð en mér þætti nú gaman að vita hvernig að vali á liðinu er staðið. Ekki er Íslandsmeistarinn okkar hann Björgvin meðal keppenda, né fleiri sem stóðu sig vel á síðastliðnu ári. Þorsteinn Hallgríms, Örn Ævar, Ómar Halldórs, Heiðar Braga, ásamt fleirum. Hvernig ætli sé með þetta farið og hverja teljið þið að hefðuð frekar átt að...