Skeggrætt hefur verið um undanfarna daga um ummæla Skúla nokkurs, blaðamanns hjá Morgunblaðinu, þar sem hann ræðir um Toyotamótaröðina og þá litlu umbun sem golfarar eru að fá fyrir sinn snúð fyrir þáttöku og val á landsliði ætti að taka mið af mótaröðinni. Að nokkru leiti get ég verið sammála Skúla um að betur megi fara hjá Golfsambandinu varðandi mótaröðina, þeir eru þó búnir að byggja hana upp og fá út á hana auglýsingu í dag, en virðast hafa hugsað heldur mikið um sinn snúð heldur en...