Já veistu, Litháen er frábært land. Þetta er alls ekki eins og maður myndi halda, þetta eru alls engar brunarústir eftir Sovíetmenn. Einu leifarnar sem ég sá voru eitt eða tvö samyrkjubú á leið minni til Siouliai. Fór þarna síðasta sumar og fer aftur í ágúst, mæli með því að allir geri það sama. Frábær verð á öllu (dós af Litháensku öli, Svyturys á 1 lt = 25 kr), og glæsilegustu verslanir sem ég hef séð. Mjög flott verslunarmiðstöð rétt fyrir utan Vilnius, m.a. skautasvell þar inni! Mæli...