Í Kvennó er það þannig að foreldrar þínir verða að hringja fyrstu 2 árin, eða þangað til að þú ert orðin 18. en eftir það máttu hringja inn sjálf/ur. Fyrstu 2 dagana sem þú ert veik/ur færðu skráð veikindi og er nóg að hringja, en eftir það verðuru að koma með læknisvottorð. Þú þarft líka að koma með vottorð ef þú missir af lokaprófi þegar þú ert veikur, annars færðu 0 í því (kennarar eru misstrangir á því samt).