Það eru ekki allir kennarar með sínar stofur, það eru bara nokkrir sérvitringar sem fá að vera sem mest í sumum stofum. T.d er U5 sögustofan en ég hef samt farið þangað í bókfærslutíma og farið í sögutíma í A8 (Raggi sögukennari var ekki beint sáttur við það). U8 er jarðfræðistofan og er það, held ég alveg örugglega, eina stofan sem Geir jarðfræðikennari kennir í, en ég hef samt farið í íslenskutíma þar. U6 er félagsfræðistofan, samt vorum við, félagsfræðibekkurinn, í 1-2 tímum á viku þar af...