hugsaðu þetta þannig að ef þú átt krakka, þú reykir ofan í hann frá fæðingu, hann byrjar að reykja vegna þess að hann er vanur tóbaksreyknum ÞÍNUM, krakkinn fær lungnakrabba, hann deyr áður en henn verður 40 ára. Værir tilbúinn að taka abyrgðina á dauða barnsins þíns??? (þetta er bara dæmi, takið ekki bókstaflega) óbeinar reykingar valda skaða, það er ekki hægt að kjafta sig út úr því. og þetta með skattana er bara til að forða fólki frá því að byrja að reykja, það þarf að hafa vit fyrir...