dio syngur ekki Sabbath bloody sabbath og ekki tomorrows dream heldur. löginn sem dio syngur eru Hard Road og heaven and hell. ozzy og dio eru heldur ekki einu söngvararnir á disk 2 , seinasta lagið syngur Ian Gillan sem er best þekktur sem söngvari Deep Purple. það er heldur ekki rétt að segja að dio sé SEINNI söngvari black sabbath, þeir ófáir sem hafa verið söngvarar í BS, allaveganna 6 sem ég man eftir(7 ef þú telur með Rob Halford sem var meðlimur í bandinu í 3 daga).