Gott að geta hjálpað. Í fyrsta sinn sem ég komst í tæri við þetta set-up var á söngkeppni framhaldsskólanna (var að spila undir hjá sigurvegara ársins á undan) og sándið á sviðinu hjá hljómsveitinni var hreint út sagt geðveikt!, allir magnarar á gólfinu og allt í mónitor. En það geta auðvitað komið upp aðstæður þar sem það er nánast vonlaust að hafa mikið blast á mörgum mónitorum, t.d. þegar sviðið er “grann/stutt”, þ.e.a.s. stutt í vegg fyrir aftan hljómsveitina sem þýðir mikið endurvarp....