Neibb, þar eru bara tvö sæti í miðju röðinni sem þýðir að það er ekkert pláss í skottinu fyrir barnavagn, enn síður fyrir farangur fyrir ferðalög. Þetta er nefninlega frekar trikkí. Bílarnir sem ég er búinn að finna eru Ford Galaxy, Toyota Previa og VW Touran