Veistu að ég get ekki fundið neitt vitlaust við þessa grein. Allt satt(svona statistics og þannig) En það verður að muna það að eitt stykki GK er mun betri en eitt stykki SM (Hlutir eins og Aegis armor, The shrouding, deep strike os.frv.) Og tilhvers notar maður Daemonhunters? Nú nafnið er stór vísbending. Jú það er rétt! til að veiða Daemons. Og hvernig veiðir maður Daemons? multiple shot, High str, ignore inv. save vopn hljómar vel… Og það er meira segja gott til að plaffa niður hluti eins...