Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Pottlok
Pottlok Notandi frá fornöld Karlmaður
1.262 stig
Kv. Pottlok

Re: Tilboð - Audigy 2ZS - 74GB WD Raptor - AMD64 3500+

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég þekki ekki alveg nógu vel til um þessa “raptor” diska en mér skilst að þetta seu 10.000rpm diska…svo þetta eru sata diskar er það ekki?

Re: Photoshop

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það kostar. Hlutir kosta PENINGA!!! Annað kallast þjófnaður og þú munt ekki fá hjálp við slíkt hérna á huga.

Re: Lausn varðandi um edittakkann

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er mjög ánægður með þetta. Ég vil ekki sjá edit takka…þetta er bara frábært.

Re: tv out ?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
tv-out gerir þér kleyft að nota sjónvarp sem tölvuskjá. Því fylgja síðan nokkrir plúsar og gallar.

Re: Mac Pro

í Apple fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sweet!

Re: CoD1 server - Upphal.net ??? anyone??

í Call of Duty fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sorry allir. Við höfum hætt við þetta eftir að hafa reiknað út þá bandvídd sem þetta myndi taka.

Re: Hverjir eru hinir raunverulegu hryðjuverkamenn?

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei ísland studdi ekki neitt stríðið. Bara eitthvað fífl sem ákvað að styðja það. Tengist íslesnku þjóðinni ekki neitt. Það var birta heilsíðu auglýsing í Times þar sem það var tekið framm að íslenska þjóðinn studdi ekki árásina. En samt já frá fræðilegur sjónarhorni þá studdum við innrásina….en það er bara fífli að kenna.

Re: "Dropi að falla - Mín uppáhalds"

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Svalt er það.

Re: Hverjir eru hinir raunverulegu hryðjuverkamenn?

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þegar íslendingarnir losna alveg við herinn þá verða íslendingar hlutlausir og þá mun mér líða betur.

Re: Nýja Mac Pro

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Enda ekki margir sem eru nógu góðir til að eiga svona afl skilið.

Re: Varað við öryggisbresti í Windows

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já veistu þú ert greinilega ekki með á hreinu um hvað er verið að tala :)

Re: Varað við öryggisbresti í Windows

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nei þær eru ekkert dýrar. Ef þú vilt fá huge turn og nóg af HDD plássi, þá skaltu bara kaupa mac pro. Og ekki segja að makkarnir séu dýrir. Þeir eru öflugir og verðið eftir því en ef þú þarf ekki mikinn kraft þá er mac mini fyrir þig. Gerðu samanburð á dell vélum og apple vélum. Þú munt komast að því að makkarnir kosta svipað mikið eða minna.

Re: Nýja Mac Pro

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jamm. Og hvað? Samt mjög flott :)

Re: Varað við öryggisbresti í Windows

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mac notendum er að fjölga mjög ört um allan heim. Vona að einn daginn mun meirihlutinn keyra á stöðugu sýrikerfi og góðum tölvum sem eru hannað til að virka með stýrikerfinu.

Re: Varað við öryggisbresti í Windows

í Windows fyrir 18 árum, 3 mánuðum
neibb í dag getur makkinn allt. Þeas intel makkinn. Hann spilar windows leikina, keyrir öll windows forritin, klippir video, bloggar, keyrir linux forrit, keyrir mac os x forrit og er ótrúlega stöðugur(þeas þegar þú ert að nota mac osx, windows er samt drasl þó þú keyrir það inní mac stýrikerfinu.)

Re: Persónur í Beverly Hills 90210

í Sápur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hahahahaha….HORFIR FÓLK á ÞETTA!!?!?!?

Re: Ætla til útlanda - hagið ykkur vel

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En já ég er kominn.

Re: Óska eftir fartölvu

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hmm ætlarðu að nota hana í skóla? Því hún er frekar gömul og er því ekki það léttasta. En hún keyrir Windows xp og rafhlaðan virkar í 2klst+ Bara spurning með þyngd? og hvað viltu borga?

Re: Til að taka upp af desktop

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta eru sniðug forrit og ókeypis: Fyrir Mac X http://users.hugi.is/pottlok/forrit/iShowU.zip Fyrir Windows 98/ME/NT4/2000/XP http://users.hugi.is/pottlok/forrit/autoscreenrecord.zip

Re: hjálp með fraps!

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ahm bendi líka á /hl

Re: Mac OS X, Leopard

í Apple fyrir 18 árum, 3 mánuðum
held að það hafi verið að tala um eitthvað mitt næsta ár. að ég HELD

Re: Registeration information is invalid. Please reinstall Adobe Premiere Pro."

í Kvikmyndagerð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kaupa bara forritið. Engar sjóræningja umræður hérna.

Re: Multi Region?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég hjálpa ekki hverjum sem er. Oftast er hægt að finna kóðana bara með því að googla “unlock region code *nafn á spilara* ”

Re: Hjálp. msn drasl!

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Than go for the mac!

Re: Hjálp. msn drasl!

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hér að neðan eru úrræði sem gætu komið að gagni. henda msn út. setja inn aMSN. henda windows ruslinu. setja inn linux. henda rusl vélbúnaðinum. kaupa gæða makka. installa adium msn á makkann. brosa útí tilveruna og vera hamingjusamur þar sem eftir er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok