Ég hýsi minn eiginn póst og þegar ég lendi í því að verða junk mail skotmark(gerist mjög sjaldan) þá merki ég bara póstinn “junk” í Mail og/eða tek setningu í póstinum(ef það sama er að koma aftur og aftur) og læt forritið blokka alla pósta sem innihalda þessa setningu orðrétt. Bráðlega, vonandi fer ég að bjóða fólki uppá pósthólf og póstfang með Upphal.net þjónustuni sem á að vera með mjög góðum spam og vírus vörnum…allt ÓKEYPIS ;)