Ekki alveg jafn einfalt eins og kubbur segir. En eins og hann segir þá þarf fjórhjólið allan þennan grunn búnað til að vera löglegt á götu(þeas stefnuljós, bremsuljós, há og lá ljós ofl) en einnig þarf að skrá það til að fá númer og tryggingu. Enn sem stendur þá er ekki búið að leyfa fjórhjól innanbæjar en það er víst hægt að skrá fjórhjól t.d. sem “landbúnaðartæki” og annað rugl til að komast frammhjá því. En enn sem stendur eru fjórhjól á engann hátt leyfilega í umferð en það er verið að...