Hvernig á að vera rómantískur kærasti? Þetta er ekki eitthvað sem á endilega að fara eftir, meira svona guide lines Gefðu henni blóm, helst að ástæðulausu! Hvenær sem er, hvar sem er! Sendu henni kort, bara eitthvað krúttlegt sem þú hefur gert sjálfur! Þegar þið eruð að labba saman, leggðu höndina um mitti hennar. (Varastu að leggja höndina á öxlina) Getur auðvitað einnig haldið bara í höndina á henni. Ekki bara sofa hjá henni, elskastu með henni! Róleg tónlist, dimmeruð ljós henta vel....