Var að fá Toshiba vél í gær, notuð, full af drasli og vírusum :p Og ég gaf mömmu hana, og ég vil formata hana fyrir hana. Er ekki vista “innbyggt” á disknum? Hvernig fer í að því að fara í setup á því án þess að nota cd (það er, ef vista er á disknum)