Þar sem Hugi býður ekki upp á “sticky” þræði, þá langar mig að fá fólk til að pósta yfirklukkun sem það hefur gert, hér. Bæði örgjörva og skjákort. Ég skal vera fyrstur bara og koma með þá örra sem ég hef yfirklukkað stabílt. Intel Core 2 Duo 8500 S775, er 3.16Ghz, en eftir klukkun 4.5Ghz Core voltage 1.520V multiplier 9.0 bus speed 500.0mhz FSB 2000.1 mhz GeForce NX8800GTS-OC 512mb: 735 core, Shader clock 1873, memory clock 1100 AMD phenom II X4 965 BE 3.4 8mb cache: 3.8Ghz 1.425V...