Það er sárlega þörf á því að flytja inn nýja bulldog hunda og tíkur, ræktunin er einfaldlega orðin of skyld. bulldog er í eðli sínu svolítill vandamála hundur, lélegar mjaðmir, hjartagallar, öndunarerfiðleikar, augnvandamál og svoleiss. ég hef heyrt fleiri en einn dýralækni segja að flestir bulldog hundarnir á íslandi séu “ónýtir” veit að þetta er harkalega sagt en samt þeirra skoðun. tíkin mín er bulldog blendingur og dýralækna kostnaðurinn er sennilega að nálgast 70-80.000 hjá mér. og hún...